1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 1 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 2 Nor∂ur- landamálin me∂ rótum og fótum Ritstjóri Iben Stampe Sletten Nord 2004: 11 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 3 var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam- starfsvettvangur ríkisstjórna Nor∂urlanda. Rá∂herranefndin leggur fram tillögur á πingum Nor∂urlandará∂s, vinnur úr samπykktum rá∂sins, gerir Nor∂urlandará∂i grein fyrir ni∂urstö∂um samstarfsins og stjórnar starfinu á hinum ólíku svi∂um. Umsjón me∂ sam- ræmingu samstarfsins hafa samstarfsrá∂herrar sem valdir eru af ríkisstjórnum vi∂komandi landa. Samsetning rá∂herra- nefndarinnar er mismunandi og ræ∂st af πví hva∂a málefni er til me∂höndlunar. var stofna∂ ári∂ 1952 sem samstarfsvettvangur πjó∂πinga og ríkisstjórna Danmerkur, Íslands, Noregs og Svíπjó∂ar. ∏remur árum sí∂ar bættist Finnland í hópinn. Fulltrúar Færeyja og Grænlands eru hluti landsdeildar Danmerkur og fulltrúar Álands eru hluti πeirrar finnsku. Í Nor∂urlanda- rá∂i eiga sæti 87 fulltrúar. Nor∂urlandará∂ tekur frum- kvæ∂i, veitir rá∂gjöf og hefur me∂ höndum eftirlit me∂ norrænu samstarfi. Starfsemi Nor∂urlandará∂s fer fram á Nor∂urlandará∂sπingum, í forsætisnefnd Nor∂urlandará∂s og í fastanefndum πess. Ein af forsendum samstarfs Nor∂urlandanna, πjó∂legs, menningar-, efnahags- og stjórnmálalegs, er skyldleiki tungumálanna. Á vegum Norrænu rá∂herranefndarinnar starfar sérstakur stµrihópur vi∂ samhæfingu og stjórn tungumálasamstarfs Nor∂ur- landa. Meginhlutverk hans er eftirfarandi: 1) a∂ veita Norrænu rá∂herranefndinni og Nor∂urlandará∂i rá∂gjöf er var∂ar málefni og stefnu norrænna tungumála, 2) a∂ vera samstarfsvettvangur nor- rænna málnefnda og sendikenn- ara, 3) a∂ hafa yfirumsjón me∂ πverfaglegu styrktaráætluninni, Nordplus – tungumál og bera ábyrg∂ á framkvæmd hennar. Stµrihópur um tungumálasam- starf Norrænu rá∂herranefnd- arinnar vinnur a∂ eftirfarandi markmi∂um: A∂ efla innbyr∂is skilning norrænna tungumála, a∂ auka πekkingu á tungumál- um Nor∂urlandanna, a∂ stu∂la a∂ lµ∂ræ∂islegri stefnumótun og vi∂horfum til tungumála á Nor∂urlöndum og a∂ styrkja stö∂u Nor∂urlandamála á Nor∂urlöndum og utan πeirra. Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum Nord 2004:11 © Norræna rá∂herranefndin, Kaupmannahöfn 2004 ISBN 92-893-1040-5 Ritstjóri: Iben Stampe Sletten Grafískur verkefnisstjóri: Kjell Olsson Umbrot: Carl-H.K. Zakrisson, www.polytype.dk Myndskµring: Ivar Gjørup, www.egoland.dk Kort: John Fowlie/studio16a Prentun: Akaprint A/S, Århus 2005 Fjöldi eintaka: 1000 Prenta∂ á umhverfisvænan pappír sem uppfyllir norrænar kröfur um umhverfismerkingar. Printed in Denmark Norræna rá∂herranefndin Nor∂urlandará∂ Store Strandstræde 18 Store Strandstræde 18 DK-1255 Kaupmannahöfn K DK-1255 Kaupmannahöfn K Sími (+45) 3396 0200 Sími (+45) 3396 0400 Bréfasími (+45) 3396 0202 Bréfasími (+45) 3311 1870 www.norden.org Norræna rá∂herranefndin Nor∂urlandará∂ Norræna tungumálasamstarfi∂ 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 4 Formáli 9 Netútgáfa á „Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum“ / Iben Stampe Sletten 11 Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins 12 Kynning á greinum 13 Norræn málsaga 13 Rætur nútímans í fortí∂inni 13 Fjölbreytileiki Nor∂urlanda 14 ∏a∂ læra börnin sem fyrir πeim er haft – mállµskur nútímans 15 Enskan – ógn e∂a au∂lind? 16 Mál eru breytingum undirorpin – en hvert stefna πau? 17 Norræn tungumál a∂ fornu og nµju / Arne Torp 19 Nor∂urlandamálin: ∏rjár ættir – mörg mál 23 Indóevrópska málaættin 27 Ættartré∂ og norræn mál 30 Germanska málaættin 31 Germanska hljó∂færslan 32 Erf∂aor∂, tökuor∂ og a∂komuor∂ 33 Skandinavía: Mismunandi mál e∂a bara mállµskur? 35 Fjarlæg∂armál 36 Sta∂almál 40 Mállµskusamfella og sta∂almál innan germanska málsvæ∂isins 41 ∏rjú e∂a fimm mál? 43 Hvers vegna bókmál og nµnorska? 44 Norræn nútímamál 44 Efni 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 5 Ættartré∂ endurteki∂ 46 ∏ykkt l 49 Mjúkir samhljó∂ar 49 Skroll r 49 Söguleg skipting norrænna mála me∂ bylgjukenningunni 52 Frá frumnorrænu fram á víkingaöld 52 Rúnir 52 Austurnorræna og vesturnorræna 54 Á hámi∂öldum: Nor∂urnorræna og su∂urnorræna 56 Nµir tímar: Eyjanorræna og skandinavíska 59 Hvers vegna eru skandinavíska og eyjanorræna fjarlæg∂armállµskur? 60 Mismunandi beyging 60 Mismunandi frambur∂ur 65 Or∂in rá∂a mestu um skilninginn 66 Er ættartré∂ úr sér gengi∂? 68 Skilningur milli skandinavískra grannmála – a∂alatri∂i norrænnar samkenndar 70 Er skilningur á grannmálum í hættu? 73 Ritaskrá 74 Vefsló∂ir 74 Finnska / Kaisa Häkkinen 75 Finnska og skyld mál 75 Forsaga Finna 76 Finnskar mállµskur 76 Tímabil í sögu finnsku 79 Fornfinnska og mi∂aldafinnska 79 Gamla ritfinnskan 80 Eldri nútímafinnska 80 Nútímafinnska 81 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 6 Hljó∂kerfi nútímafinnsku 82 Formkerfisleg grundvallareinkenni 84 A∂alatri∂i setningafræ∂innar 90 Or∂afor∂i 91 Finnskan í dag og á morgun 94 Ritaskrá 95 Vefsló∂ir 95 Samísk mál / Mikael Svonni 97 Samískar bygg∂ir og samísk mál 97 Söguleg samskipti 98 Tímabili∂ frá árinu 4000 til 2000 fyrir Krist 99 Tímabili∂ frá árinu 2000 fyrir Krist til 1000 eftir Krist 99 Fjöldi málhafa 100 Ger∂ samískra mála 101 Beyging sagna 101 Víxl í lengd og gildi hljó∂s 102 Föll 102 Aflei∂sla or∂a 103 Tí∂ og háttur 104 Ritháttur og málhljó∂ 105 Ritmál 106 Mála∂stæ∂ur í samfélaginu 107 Lagasetning 107 Samíska í kennslu 108 Samíska í fjölmi∂lum 109 Bókmenntir og tónlist 109 Samfélagi∂ a∂ ö∂ru leyti 110 Ritaskrá 111 Vefsló∂ir 111 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 7 Kalaallisut – grænlenska / Carl Christian Olsen 113 Samband tal- og ritmáls 113 Grænlenskar mállµskur 116 Einkenni grænlenska tungumálsins 117 Vi∂skeytamál 117 Ergatíft tungumál 117 Beygingarfræ∂ileg tengsl 118 Föll 120 Persónuendingar 121 Vi∂skeyttar endingar 122 A∂alsagnir og hjálparsagnir 122 ∏róun kalaallisut sem ritmáls 123 Sta∂algrænlenska 124 Tökuor∂ og framandor∂ 125 Sta∂a málsins 126 Ritaskrá 127 Vefsló∂ir 127 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 8 Formáli Norræn mál me∂ rótum og fótum er samnorrænt kennslubókarverkefni. Ári∂ 2000 átti málnefnd Norrænu rá∂herranefndarinnar frumkvæ∂i a∂ πví a∂ undirbúa útgáfu norrænnar málsögu fyrir framhaldsskóla. Verkefni∂ var unni∂ í samvinnu vi∂ nordspråk, samtök norrænna mó∂urmálskennara og kennara sem kenna norræn mál sem erlend mál. Steen Svava Olsen var rá∂inn verkefnisstjóri en lokaritstjórn var í höndum Iben Stampe Sletten. Málrá∂ Nor∂urlanda* πakkar nordspråk fyrir samstarfi∂ og færir Iben Stampe Sletten sérstakar πakkir fyrir einstakt framlag á sí∂ustu stigum verkefnisins. Tilgangur πessarar útgáfu er einkum a∂ hvetja ungt fólk til a∂ huglei∂a mikilvægi tungumálsins og auka me∂vitund πess um a∂ á Nor∂urlöndum sé a∂ finna einstakt mál- og menningarsamfélag sem á rætur i sögulegum og stjórnmálalegum tengslum. Markmi∂i∂ er a∂ efla bæ∂i áhuga á πví sem er samnorrænt og á πeim πætti mó∂ur- málskennslunnar sem snµr a∂ tungumálinu sjálfu og notkun πess. * Málrá∂ Nor∂urlanda var stofna∂ 1. janúar 2004 í sta∂ málnefndar Norrænu rá∂- herranefndarinnar og málnefndar Nor∂urlandanna. 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 9 Formáli10 Norræn mál me∂ rótum og fótum er gefin út sem kennslubók á fram- haldsskólastigi á öllum Nor∂urlöndum og er πar a∂ auki a∂gengileg á netinu á sænsku, norsku, dönsku, færeysku og íslensku á vef Norrænu rá∂herranefndarinnar: www.nordskol.org. ∏ar er einnig umfangsmiki∂ safn greina á dönsku, sænsku og norsku, m.a. um norræn tungumál og menningu, um stö∂u mállµskna í mismunandi löndum og sí∂ast en ekki síst stö∂u og framtí∂ mála sem fáir tala. Yfirlit yfir efni∂ á netinu má hæglega fá me∂ πví a∂ lesa innganginn sem hér fer á eftir me∂ kynningu á hverri grein. Nµjum greinum, verkefnum o.s.frv. ver∂ur sífellt bætt vi∂. ∏a∂ er von Málrá∂s Nor∂urlanda a∂ kennarar á öllum skóla- stigum geti nµtt sér bæ∂i bókina og efni∂ á netinu í kennslu og stu∂la∂ á πann hátt a∂ πví a∂ styrkja πa∂ málsamfélag á öllum Nor∂urlöndum sem πjó∂irnar sækjast eftir. Nóvember 2004 Fyrir hönd Málrá∂s Nor∂urlanda Gu∂rún Kvaran forma∂ur 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 10 [...]... me mỏlunum og hva rúaist me úlớkum hổtti, eins og orafori, ormyndun og mỏlfrổi, og um fyrri ỏhrifavalda, m.a latớnu og lỏgàsku ar a auki er rổtt um hvernig nota mỏ ổttartrộslớkani og bylgjulớkani sem verkfổri ớ mỏlvớsindum 2 kaa eru einnig rjỏr greinar: Finnska (hluti 2b), Samớsk mỏl (hluti 2c) og Kalaallisut grổnlenska! (hluti 2d), ar sem lesandanum gefst fổri ỏ a kynnast ger essara mỏla og dregin... mỏlum en t.d sửmu or ớ latớnu byrja ỏ p: pater og pecu (bori fram /peku/ me ỳ eins og ớ dửnsku ea àsku) Eins og sjỏ mỏ eru norrổnu nỳtớmaorin far og fe (fộ) frekar úlớk latnesku orunum pater og pecu En sộ fari aftur ỏ bak ớ mỏlsửgunni mỏ sjỏ a samsvarandi germửnsk or lớkjast eim latnesku meira og meira Fyrir ỳsund ỏrum ỏ fornnorrổnu hộtu au t.d fair og fộ og ef fari er mm hundru ea ỳsund ỏr lengra aftur... me rútum og fútum Norurlendsk mỏl vi rútum og fútum Nordiske sprồk med rứtter og fứtter Nordiska sprồk med rửtter och fửtter Nordiske sprog med rứdder og fứdder 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 12 23/06/05 14:54 Side 12 Iben Stampe Sletten Yrlit yr uppbyggingu netefnisins Formỏli eftir Nordens Sprogrồd 1 kai Inngangur Iben Stampe Sletten 2 kai 2a 2b 2c 2d Norrổn mỏlsaga Norrổn tungumỏl a fornu og nàju Finnska... mỏlsnii og notkun Sớmskeytin, sớminn, ỳtvarpi, sjúnvarpi, tửlvan og farsớminn hafa ửll haft ỏhrif ỏ samveru- og tjỏningarform fúlks, svo furu vekur Enginn hefi t.d geta sagt fyrir um hvaa àingu farsớminn hefi fyrir tilveru barna og unglinga og hversu skringilega sem a kann a hljúma er hổgt a segja a sms-mỏli eigi margt sameiginlegt me rỳnunum Hluti 7d vớ sem ỏ eftir fer Globalsprog nationalsprog lokalsprog... sms (ỏ dửnsku) Globalsprog nationalsprog lokalsprog (ỏ dửnsku) Uddứr de nordiske sprog? (ỏ dửnsku) Gunnar Simonsen Marie-Louise Wentzel Lisbeth Nyborg Lisbeth Nyborg Lisbeth Nyborg 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 13 Netỳtgỏfa ỏ Norurlandamỏlunum me rútum og fútum Kynning ỏ greinum Norrổn mỏlsaga (2 kai) mikilvổgustu og viamestu greininni Norrổn tungumỏl a fornu og nàju (hluti 2a) er... fjarskyldari mỏlum a or eins og prate, snakke og sprồk hin tvử sớastnefndu eru t.d ỳr latớnu eru utt inn ỳr lỏgàsku en samheitin En framandleikinn getur lớka veri tale, tunge og mồl eru norrổn erfaor vegna ess a orin eru nàinnutt 1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 35 Norrổn tungumỏl a fornu og nàju 35 Nà or, innutt ỳr ensku eins og know- og kex ỏ uppruna sinn ớ enska orinu how og goodwill, koma... hljúbreytingum og hin mỏlin hafa mửrg tửkuoranna varveist ớ upprunalegri mynd, aeins alửgu nnsku Hluti 3c Einn stổrsti og àingarmesti munurinn ỏ nỳtớmanum og miửldum er a fúlk af ửllu svổinu, ửllum Norurlửndunum, frỏ Grổnlandi til lands og frỏ Norur-Noregi til Jútlands gat a ửllum lớkindum skili hvert anna og ỏtti sameiginlegar reglur ớ rỳnunum sớasta hluta kaans er stutt kynning ỏ danskri tungu, eins og samnorrổna... eitt mỏl ỳt tớunda hvern dag og eftir tilkomu vefsins er hổttan ỏ ỳtràmingu mỏla meiri en nokkru sinni A spyrja spurningarinnar Uddứr de nordiske sprog? (Eru norrổnu mỏlin ớ ỳtràmingarhổttu?), eins og gert er ớ essum hluta, er af eim sửkum mikilvổgt a eru lửngun og hổleikar og tổkifổri hinna ungu til a tala mỏli sem er àingarmest fyrir ửrlửg ess Hver er framtớ mỏlanna okkar? Og hvaa stửu viljum vi a... RNE TORP Norrổn tungumỏl a fornu og nàju Lớk og úlớk mỏl, mỏlaổttir og skyldleiki mỏla Menn hafa ổtớ teki eftir a or ỳr mismunandi tungumỏlum lớkjast hvert ửru og gert sộr hugmyndir um hvers vegna tungumỏl eru lớk ea úlớk Evrúpu eftir kristnitửku var ỏliti a allir hefu ớ uppha tala hebresku a var tungumỏli sem Gamla testamenti var skrifa ỏ og ar af leiandi hửfu Adam og Eva einnig tala hebresku ớ Paradớs... búkmỏl og nànorska, ớ nokkrum ỳtgỏfum fyrsta hluta kaans Sidemồl nồ igjen (Hliarmỏl enn og aftur ) er dregin upp mynd af sộrstửu norska tungumỏlsins og framtớ ess rổdd Er stổtt ỏ vớ a lỏta nemendur reyta prúf bổi ớ aalmỏli sớnu og ớ hliarmỏlinu egar vafasamt er a tala um tvử tungumỏl frỏ mỏlvớsindalegu sjúnarhorni Og getur veri a skiptingin auki ỏ fộlagslegan újửfnu? Hluti 4b Finnlandi eru bổi nnska og . ritinu: • Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum • Nor∂urlendsk mál vi∂ rótum og fótum • Nordiske språk med røtter og føtter • Nordiska språk med rötter och fötter • Nordiske sprog med rødder og fødder 1_IS(1-74). 10 IBEN STAMPE SLETTEN Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum Hægt er a∂ nálgast aukna útgáfu á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum á vef Norrænu rá∂herranefndarinnar á sló∂inni: www lµ∂ræ∂islegri stefnumótun og vi∂horfum til tungumála á Nor∂urlöndum og a∂ styrkja stö∂u Nor∂urlandamála á Nor∂urlöndum og utan πeirra. Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum Nord 2004:11 © Norræna